Ljósmyndaferð inn í Jökulgil

Fór ásamt Daða Hardarsyni sem er með Nýjar Víddir póstkort inn í jökulgil. Aðalmarkmiðið var að fara inn í Sveinsgil sem liggur samliða Jökulgili og mynda grænu tunguna sem liggur niður með hlíðinni. Notuðum tækifærið sem gefst einu sinni á ári að fara á bíl þarna inn eftir. Gangnamenn hafa farið þarna inneftir á traktorum og jeppum eins og elstu menn muna. Þar sem ég er alfarið á móti utanvega akstri þá var þetta soldið erfitt í fyrstu, en þar sem engöngu er keyrt í árfarveginum í gilinu sem sífelt breitilegur þá kemur það ekki að sök. Löggðum svo rétt undir hlíðinni þar sem við gengum upp í Sveinsgilið sem tók ekki nema ca.20mín. Fleiri myndir á panorama.is